Leiðtogafundur í Hörpu

Morgunblaðið / Kristinn Magnusson

Leiðtogafundur í Hörpu

Kaupa Í körfu

Forseti Íslands fundar með forseta Póllands Bílar Ný útgáfa af Audi Q8 var nýlega kynnt í Evrópu og átti að koma til Íslands síðar í sumar. Um er að ræða nýja útfærslu af rafbíl frá Audi AG. Audi Q8 e-tron var sem kunnugt er nýttur til að flytja þjóðarleiðtoga á mili staða á leiðtogafundi Evrópu- ráðsins sem fram fór hér á landi um miðjan maí. Um 50 bílar voru fluttir til landsins sem seldust fljótt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar