Vikugamalt gos 2023

Vikugamalt gos 2023

Kaupa Í körfu

Margt hefur breyst á einni viku frá því að eldgos hófst við Litla-Hrút Gígurinn við Litla-Hrút hækkar um þrjá metra á hverj- um degi, en í dag eru átta dagar frá því að eldgos hófst. Ljósmyndari Morgunblaðsins flaug yfir gosstöðvarnar með þyrlu í gær og fangaði hinn tilkomumikla gíg sem dró að sér fjölda ferðamanna þegar opnað var fyrir aðgengi. Hraunið hefur nú þegar mætt eldra hrauni frá síðustu árum og gera spár ráð fyrir að hraun muni renna úr Mera- dölum og þá er leiðin að Suðurstrandarvegi greið. Það á þó ekki að gerast fyrr en 22. júlí nk. skv. spálíkönum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar