Landsliðsæfing

Landsliðsæfing

Kaupa Í körfu

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, ein reyndasta landsliðskona Íslands, tilkynnti eftir sigurinn á Austurríki í Wiener Neustadt í fyrrakvöld að það hefði verið hennar síðasti landsleikur. Hún lék alls 102 landsleiki frá 2011 og skoraði 14 mörk en Gunnhildur, sem er 34 ára gömul, lék tvisvar með Íslandi í lokakeppni EM. 2017 og 2022. Hún er þrettánda leikjahæsta og ellefta marka- hæsta landsliðskona Íslands frá upphafi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar