Flatey - Breiðafjörður - Vesturland -
Kaupa Í körfu
Flatey - Breiðafjörður - Vesturland - Norðvesturkjördæmi - Reykhólasveit Flatey á Breiðafirði býr yfir sterkum staðaranda, sem dregur marga að. Flest húsin, svo sem í miðkjarna þorpsins, eru byggð á síðari hluta 19. aldar og snemma á þeirri 20. Á tíma var drift á flestu í eynni og uppbygging til dæmis í atvinnurekstri, sem svo leið undir lok. Á síðari árum hefur staður- inn verið að styrkjast í sessi sem viðkomustaður ferðafólks – sem þarna finnur sig vel. Margir voru í Flatey um helgina þar sem dansleikur var í samkomuhúsinu og veitingahúsið þétt setið. Svo voru líka margir á svæðinu til þess að njóta náttúru, stundar og stemningar, sem ekki er amalegt því stundum er sagt að á stöðum eins og Flatey sé áreiti nútímalífs hverfandi og að hér standi tíminn í stað
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir