FH Fylkir

Hákon Pálsson

FH Fylkir

Kaupa Í körfu

Það var boðið upp á markaveislu þegar 16. umferð Bestu deildar karla í fótbolta lauk með tveimur leikjum í gær. Fylkir fór upp úr fallsæti með dramatískum 4:2-útisigri á FH, þar sem Fylkismenn skoruðu tvö mörk í uppbótartíma þegar allt stefndi í jafntefli. Í Keflavík hafði KA betur gegn Keflvíkingum, 4:3. KA komst yfir í þrígang og tókst Keflavík að jafna í tvö skipti. Glæsilegt mark Hallgríms Mars Steingrímsson- ar réð hins vegar úrslitum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar