Dagmál, Ásthildur og Matthildur Bjarnadóttir

Dagmál, Ásthildur og Matthildur Bjarnadóttir

Kaupa Í körfu

Séra Matthildur Bjarna- dóttir, prestur í Garðasókn og verkefnastjóri Arnarins, hefur alla tíð haft það að leiðarljósi í lífinu að gefa af sér. Matthildur fann sig í prestsstarfinu þrátt fyrir að áhuginn á að máta sig í það starf hafi ekki verið mikill í fyrstu. Matthildur hefur rannsakað börn í sorg og brennur fyrir að aðstoða þau og veita bjargráð í sorginni sem hún segir misjafna eftir þroska hvers og eins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar