Eldgos við Litla-Hrút

Eyþór Árnason

Eldgos við Litla-Hrút

Kaupa Í körfu

Eldgosið séð vestanmegin við það, frá Ltila-Hrút Gildi brennisteinsdíoxíðs mældist mjög hátt við gosstöðvarnar í gær að sögn Magn- úsar Freys Sigurkarlssonar, náttúruvár- sérfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Gildið fór upp í 1600, en það er yfirleitt undir 100. Gildið fór að hækka í gærmorgun, var komið upp í 400 sem eru ákveðin þrösk- uldsviðmið um að gildið sé orðið of hátt. Um klukkan fimm, síðdegis í gær, var gildið síðan komið í 1600. Magnús sagði að mælar vísindamanna á svæðinu hefðu farið yfir um. „Þeir píptu og píptu þar til þeir hættu að virka.“ Hækkuð gildi gætu stafað af hægum vindi og hugs- anlega reyk frá gróðureldum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar