Á makrílveiðum

Börkur Kjartansson

Á makrílveiðum

Kaupa Í körfu

Línu skotið yfir í Svan RE af Víkingi AK. Verið að undirbúa að dæla afla yfir á Svan á makrílmiðunum í lok júlí Makrílveiðar Hér er línu skotið yfir í Svan RE af Víkingi AK á makrílmiðunum austur af landinu þegar dæling á milli skipa var undirbúin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar