Listisnekkja við bryggju í Reykjavíkurhöfn
Kaupa Í körfu
Mögulega í eigu einhvers rússa Lystisnekkja með sjö tonna kafbát um borð vekur athygli Lystisnekkjan Shinkai lagðist að bryggju við Miðbakka í Reykjavíkurhöfn fyrr í vikunni og gert er ráð fyrir brottför í dag. För hennar er heitið til Græn- lands en áður en hún kom til Íslands var hún við höfn í norsku borginni Bergen. Þetta glæsifley var byggt í Hollandi árið 2021 og er í eigu belgískrar konu. Snekkjan er drekkhlaðin búnaði eins og heitum potti og Toyota Land Cruiser bifreið. Eins og sjá má á myndinni þá er einnig krani á skipinu sem er fyrir sjö tonna kafbát sem er um borð. Belgíska huldukonan er ekki með í sigl- ingunni að sinni en skipið er hér á landi til að sækja vistir
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir