Eldgos við Litla-Hrút
Kaupa Í körfu
Eldgosið séð vestanmegin við það, frá Ltila-Hrút Jarðeldar á Reykjanesskaga draga að forvitið fólk án afláts Nýlegar mælingar sýna að dregið hefur allverulega úr hraunrennsli úr eldgosinu við Litla-Hrút frá upphafi þess þann 10. júlí. Gasið sem kemur upp er í hlutfalli við kviku- magnið og þróun hraunrennslis hefur verið sambærileg við það sem við þekkjum úr flestum öðrum eldgosum, segir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur. Vel hefur gengið að sinna gæslu á svæðinu en viðbragðs- aðilar segjast síðustu daga hafa aðeins þurft að minna fólk á að vera ekki innan skilgreinds bannsvæðis.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir