Árný Aurangasri Hinriksson.

Halldór Sveinbjörnsson

Árný Aurangasri Hinriksson.

Kaupa Í körfu

Árný Aurangasri Hinriksson fer ekki hefðbundnar leiðir í lífinu. Um fertugt sagði hún skilið við heimalandið Srí Lanka þar sem hún var í góðu starfi hjá Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna og flutti til Íslands. Með hjálpsemi og fórnfýsi að vopni hefur hún reynst örlagavaldur í lífi margra Íslendinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar