pöbbkvissið Drekktu betur

pöbbkvissið Drekktu betur

Kaupa Í körfu

Spurningakeppnin eða pöbbkvissið Drekktu betur er haldið á Ölstofunni klukkan 18 á föstudag. Í næstu viku verður keppni nr. 1.000 haldin. Fáum myndir af stemningunni núna á föstudag til að nota í grein þá, yfirlitsmyndir yfir salinn meðan keppnin er og viðtalsmynd af skipuleggjandanum sem heitir Jón Svanur Jóhannsson. Tímamót Steinþór Steingrímsson og Ölvir Gíslason voru spyrlar á Drekktu betur nr. 999. Þeir hafa ósjaldan stýrt skútunni eða verið með sjálfir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar