Dagmál, Stefán, Jón Bjarki Bentsson og Sölvi Sturluson

María Matthíasdóttir

Dagmál, Stefán, Jón Bjarki Bentsson og Sölvi Sturluson

Kaupa Í körfu

Auka má hagsæld á Íslandi með því að efna til samstarfs við einkaaðila um fjármögnun opinberra framkvæmda. Jón Bjarki Bentsson og Sölvi Sturluson, báðir frá Íslandsbanka, fara vítt og breitt yfir stöðu hagkerfisins í nýjasta þætti Dagmála á mbl.is í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar