Framkvæmdir við Barnaspítala hringsins

Jim Smart

Framkvæmdir við Barnaspítala hringsins

Kaupa Í körfu

Byrjað var að steypa upp nýjan barnaspítala á lóð Landspítala - háskólasjúkrahúss við Hringbraut vorið 2000 og á verktakinn, Ólafur og Gunnar ehf. byggingarfélag, að skila byggingunni fullfrágenginni að utan seinni hluta sumars í ár. Taka á spítalann í notkun um mitt næsta ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar