Nýjar höfuðstöðvar Icelandair í Hafnafirði

Nýjar höfuðstöðvar Icelandair í Hafnafirði

Kaupa Í körfu

Framkvæmdir við nýjar höfuðstöðvar flugfé- lagsins Icelandair í Hafnarfirði eru á áætlun og til stendur að starfsemi fyrirtækisins flytjist í ný húsakynni í lok árs 2024 en fyrsta skóflustungan var tekin í september 2022. Að sögn upplýsingafulltrúans, Guðna Sigurðssonar, verður byggingin fokheld innan skamms. Verið sé að ljúka uppsteypu og vinna hafin við að klæða útveggi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar