Ívar Glói

Óttar

Ívar Glói

Kaupa Í körfu

Þessi viðurkenning skiptir mjög miklu máli,“ segir mynd- listarmaðurinn Ívar Glói. Myndlistarmaðurinn Ívar Glói Gunnarsson fékk útskriftarverðlaun Luca-listaháskólans í Brussel. Hann var valinn úr hópi allra mastersnema skólans, fékk styrk og vinnustofudvöl í eitt ár og mun halda einkasýningu í Belgíu. Hluti verðlaunaverkanna er nú á samsýningu í Gerðarsafni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar