Sigmundur Ernir Rúnarsson

Sigmundur Ernir Rúnarsson

Kaupa Í körfu

Sigmundur Ernir Rúnarsson hefur sent frá sér bókina Í stríði og friði frétta mennskunnar. Þar horfir hann í baksýnisspegilinn og dregur ekkert undan. Sigmundur er gestur Dagmála í dag og segir sögur úr bransanum ásamt því að ræða þær miklu breytingar sem hann hefur orðið vitni að á rúmum fjörutíu árum sem fréttamaður í fremstu víglínu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar