Vestri - Afturelding

mbl.is/óttar Geirsson

Vestri - Afturelding

Kaupa Í körfu

Elvar Baldvinsson, Silas Dylan Songani, Vladimir Tufegdzic, Fatai Gbadamosi Vestri leikur í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð eftir að hafa sigrað Aftureldingu, 1:0, í hreinum úrslitaleik um sæti í efstu deild á Laugardalsvelli á laugardaginn. Spánverjinn Iker Hernández skoraði sig- urmarkið á 103. mínútu, en framlengja þurfti þar sem staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma. Er þetta í fyrsta skipti sem lið kemst upp í efstu deild í gegnum umspil sem var sett á laggirnar fyrir tímabilið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar