Selir spóka sig við Korpuvöll

Ágúst Ingi Jónsson

Selir spóka sig við Korpuvöll

Kaupa Í körfu

Letilíf Slatti af selum spókaði sig á skerjum við Korpuvöllinn um helgina. Eins og sjá má var veðurblíða sem selirnir nýttu sér óspart og glöddu þannig kylfinga og aðra vegfarendur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar