„Krakkar“ úr Eyjum komu saman

Óskar Pétur Friðriksson

„Krakkar“ úr Eyjum komu saman

Kaupa Í körfu

„Krakkar“ úr Eyjum komu saman Um 25 „krakkar“ úr Vestmanna- eyjum komu saman í sendiráði Noregs í Reykjavík í gærkvöldi í boði Cecilie Willoch sendiherra. „Börnin“ eru öll uppkomin í dag en samkoman var haldin í tilefni af því að 50 ár eru liðin frá því að 909 börn frá Eyjum ferðuðust til Noregs í kjölfar eldgossins í Heimaey. Flest börnin dvöldu hjá norskum fjölskyldum en sum í sumarbúðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar