Böðvar Þór Eggertsson

Böðvar Þór Eggertsson

Kaupa Í körfu

Böddi Böðvar Þór Eggertsson hefur lagt skærin á hilluna eftir farsælan hárgreiðsluferil. Eftir að hafa fengið ADHD-greiningu opnuðust augu hans og hann áttaði sig á því að hann sjálfur væri kannski vandamálið – ekki fólk- ið í kringum hann. Í dag starfar hann sem fasteignasali en síðustu mánuði tók hann þátt í miklu ævintýri þegar hann fékk það verkefni að hanna Krúttið á Blönduósi sem áður var gömul brauðgerð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar