Golfæfingar á Gravarvogsvelli
Kaupa Í körfu
Vel hefur viðrað undanfarið fyrir kylfinga að stunda sína íþrótt utandyra. Enn sem komið er hefur frostið ekki látið á sér kræla fyrir alvöru en líkur aukast á næturfrosti eftir því sem nær dregur vetri. Kylfingar taka fram kylfurnar eins lengi og hægt er, en vertíðin byrjaði seinna í vor en oft áður þar sem golfvellirnir komu víða illa undan sveiflu- kenndum vetri. Á meðan kylfingar slá kúluna hér á landi eða æfa púttin eru líka margir staddir í golfferðum erlend- is, þar sem hiti og sól mýkja vöðvana í góðri sveiflu
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir