Síldarstúlkurnar á Siglufirði

Sigurdur Aegisson sae@sae.is

Síldarstúlkurnar á Siglufirði

Kaupa Í körfu

Siglufjörður Þessi minnisvarði um síldarstúlkur þjóðarinnar, eftir Arthur Ragnarsson myndlistarmann, er á nýsmíðaðri bryggju framan við safnhús Síldarminjasafnsins á Siglufirði. Hann er úr corten-stáli, var vígður við hátíðlega athöfn 29. júlí síðastliðinn og hefur vakið verðskuldaða athygli þeirra sem sótt hafa bæinn heim. Smíðin fór fram á SR vélaverkstæði á Siglufirði eftir frummyndum og í umsjá listamannsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar