Landsleikur Ísland - Danmörk Fótbolti kvenna

Landsleikur Ísland - Danmörk Fótbolti kvenna

Kaupa Í körfu

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti þola súrt 0:1-tap fyrir Danmörku er liðin mætt- ust í 3. umferð riðils 3 í A-deild Þjóðadeildar Evrópu á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Amalie Vangsgaard skoraði sigurmark danska liðsins á 71. mínútu og tókst Íslandi ekki að jafna, þrátt fyrir að hafa skapað sér fín færi. Ísland er í þriðja sæti riðilsins með þrjú stig eftir þrjá leiki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar