skiltagerð BSRB fyrir kvennaverkfallið 2023

Hákon Pálsson

skiltagerð BSRB fyrir kvennaverkfallið 2023

Kaupa Í körfu

Feðraveldið Í höfuðstöðvum BSRB var boðið upp á skiltagerð í gær. Þar gátu konur og kvár komið til þess að útbúa skilti fyrir mótmælafundinn í dag. Á einu slíku skilti eru feðraveldinu gefin skýr skilaboð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar