Jón Baldursson útför Langholtskirkju
Kaupa Í körfu
Útför Jóns Baldurssonar, sigur- sælasta bridsspilara þjóðarinn- ar, fór fram frá Langholtskirkju í gær. Sr. Pálmi Matthíasson jarðsöng, Sönghópur Fríkirkj- unnar og Katrín Halldóra Sig- urðardóttir sungu. Organisti var Gunnar Gunnarsson. Matthías Þorvaldsson, Hafliði Baldursson, Jóhannes Bjarna- son, Birkir Jón Jónsson, Guð- mundur Baldursson, Magni Rafn Jónsson, Guðmundur Gunnars- son og Jón Bjarni Jónsson báru kistu Jóns úr kirkjunni. Jón Baldursson vann meðal annars heimsmeistaramótið í sveitakeppni í brids árið 1991 með íslenska landsliðinu og fleiri alþjóðleg mót en hann átti að baki um 600 landsleiki fyrir Íslands hönd. Hann varð 16 sinnum Íslandsmeistari í sveitakeppni og sex sinnum í tvímenningi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir