Rusl í Elliðaárdal

Rusl í Elliðaárdal

Kaupa Í körfu

Elliðaárdalur Rusl var á víð og dreif við eina spennistöð Veitna í Elliðaárdal nýverið er ljósmyndari átti þar leið um. Sannarlega ekki umgengni til eftirbreytni. Samkvæmt upplýsingum frá Veit- um og Reykjavíkurborg virðist vera um einangrað tilvik að ræða, þar á bæ hefur enginn orðið var við að umgengni vegfarenda um Elliðaárdal hafi farið versnandi að undanförnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar