Októberfest

Októberfest

Kaupa Í körfu

Tjöldin rísa nú hvert af öðru í Vatnsmýri en um næstu helgi fer þar fram Októberfest Stúdentaráðs Háskóla Íslands (SHÍ). Þetta er í 19. sinn sem SHÍ heldur Október- fest og er hátíðin sú stærsta sinnar tegundar hérlendis. Dagskráin hefst á fimmtudagskvöld og lýkur aðfaranótt sunnudags. Frambærilegustu tónlistarmenn þjóðarinnar koma fram á hátíðinni en einnig verður fjölbreytt af- þreying í boði á svæðinu fyrir stúdenta. Munu nemenda- félög innan háskólans m.a. keppa í Ölympíuleikum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar