Bruni við Hvaleyrarbraut

Kristján Johannessen

Bruni við Hvaleyrarbraut

Kaupa Í körfu

Mikill eldur kom upp í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði um miðjan dag í gær. Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgar- svæðinu var kallað út en slökkviliðsmenn telja að tekist hafi að bjarga öllum út úr húsinu. Húsnæðið er gerónýtt og ljóst að mikið tjón hefur orðið. Fjöldi fólks bjó í húsnæðinu og missti aleigu sína í brunanum. Húsnæðið hefur lengi verið á lista slökkviliðisins yfir iðnaðarhúsnæði þar sem grunur lék á að fólk byggi. Eldsupptök eru enn ókunn en fundað verður um brunann klukkan átta árdegis í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar