Smábátafeðgar

Gunnlaugur Snær Ólafsson

Smábátafeðgar

Kaupa Í körfu

Feðgarnir Sævar Knútur Hannesson og Hannes Ingi Jónsson gera saman út Sigurbjörgu SF 710 frá Höfn. Þeir eru einig saman í stjórn Hrollaugs - smábátafélags Hornafjarðar. Feðgar Sævar Knútur Hannesson er formaður Hrollaugs – smábátafélags Hornafjarðar og Hannes Ingi Jónsson ritari þess. Saman gera þeir út Sigurbjörgu SF og segja strandveiðar skipta sköpum fyrir byggð eins og Höfn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar