gangan að Eldgosinu

Hákon Pálsson

gangan að Eldgosinu

Kaupa Í körfu

Eldgos Margir lögðu leið sína að gosstöðvunum við Litla-Hrút í gær eftir að leiðin þangað var opnuð á þriðjudag. Þrátt fyrir að stjórnvöld hafi haft uppi tilburði til þess að girða gosið af á ýmsum misgóðum forsendum létu gosáhugamenn það ekki hafa mikil áhrif á sig, þrömmuðu upp eftir og svöluðu óseðjandi sjálfufíkn um stutta stund. 12. júlí Fjöldi ferðamanna lagði leið sína að gosinu og ferðir til Íslands urðu fullbókaðar um leið og fréttir af gosinu bárust til umheimsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar