Froðufjör á Síldarævintýri á Siglufirði
Kaupa Í körfu
Fjölmargar útihátíðir fóru fram víða um land um verslunarmannahelgina og gekk skemmt- anahald áfallalítið fyrir sig. Á Siglufirði fór Síldarævintýrið fram að venju og þar í bæ nýtur froðufjör í boði Slökkviliðs Fjallabyggð- ar jafnan mikilla vinsælda. Þar skemmtu bæði börn og fáeinir fullorðnir sér konunglega og drógu hvergi af sér í slettum og gusugangi, eins og sjá má á þessari mynd.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir