Askja

Askja

Kaupa Í körfu

Víti Bratt Melissa Anne Pfeiffer rennir sér niður bratta brekkuna að Víti. Rigning var á svæðinu síðdegis í gær og því ansi sleipt á köflum. Þess vegna var einfaldast að renna sér bara niður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar