Minnisvarðinn afhjúpaður í þoku á Öxnadalsheiði
Kaupa Í körfu
Minnisvarðinn afhjúpaður á Öxnadalsheiði Fjölskyldur fjögurra ungra manna sem fórust í hörmulegu flugslysi þann 29. mars 1958 komu saman á Öxnadalsheiði í gær þar sem afhjúpaður var minnisvarði í minningu mannanna. Mennirnir, þeir Geir Geirsson, Ragnar Ragnars, Jóhann Möller og Bragi Egilsson voru á leið frá Akureyri til Reykjavíkur þegar flugvél þeirra hrapaði með þeim afleiðingum að allir fórust. Það voru þau Bragi Bergþór Viðar Vésteins- son, Ragnar Friðrik Ragnars, Jóhanna Gréta Möller, Lára Egilsdóttir og Geir Rafnsson sem sviptu hulunni af minnisvarðanum í dag við hátíðlega athöfn í Öxnadal. Þau tilheyra hvert sinni af fjölskyldum drengjanna og eru þau öll kennd við skyldmenni sín nema Lára, sem er systir Braga heitins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir