Dagmál, Eggert og Frosti Logason

Hallur Már

Dagmál, Eggert og Frosti Logason

Kaupa Í körfu

Frosti Logason sætti slaufun. Honum var bolað úr starfi og hann, fjölskylda, vinir og samstarfsfólk sætti árásum frá „Twittersk rílnum“ eins og hann kall ar það fólk. Hann segist aldrei hafa átt möguleika á að bera hönd fyrir höfuð sér og eftir að hann baðst afsökunar á sinni hegðun þá fyrst hófust árásirnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar