Dagmál, Stefán og Gunnar Jakobsson

María Matthíasdóttir

Dagmál, Stefán og Gunnar Jakobsson

Kaupa Í körfu

Gunnar Jakobsson varaseðlabankastjóri er nýjasti gestur Dagmála og ræðir þar um nýja smágreiðslulausn, fjármálastöðugleika og aukna seðlaprentun sem ráðist var í ef rafræn greiðslumiðlun skyldi raskast alvarlega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar