Jóhanna Þórhallsdóttir myndlistakona

Jóhanna Þórhallsdóttir myndlistakona

Kaupa Í körfu

Dansað undir jökli er fyrsta einkasýning Jóhönnu V. Þórhallsdóttur í Gallerí Fold, Rauðarárstíg. Sýningin var opnuð um helgina og stendur til 23. september. Galleríið er opið 10-18 á virkum dögum og frá 12-16 á laugardögum. Lokað á sunnudögum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar