Gummi Emil

Eyþór Árnason

Gummi Emil

Kaupa Í körfu

Einkaþjálfarinn Guðmundur Emil Jóhannsson, betur þekktur sem Gummi Emil, segir hægt að læra margt á því að lyfta. Lyftingar taka á en lífið sjálft getur einnig verið erfitt og þarf að sýna kraft og staðfestu til að takast á við hvort tveggja. Áður en skelin er mótuð ráðleggur Gummi fólki að líta inn á við og huga að andlega þættinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar