Garðar Thór Cortes söngvari

Eyþór Árnason

Garðar Thór Cortes söngvari

Kaupa Í körfu

Garðar Thór Cortes er sestur í helgan stein sem atvinnusöngvari og hyggst hér eftir einbeita sér að kennslu og ekki síst fjölskyldunni. Honum hefur alla tíð liðið vel á sviði en getur ekki lengur hugsað sér að vera langdvölum erlendis fjarri konu sinni og börnum. Hann saknar sárt föður síns, nafna og fyrirmyndar sem lést í vor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar