Dagmál, Andrés og Hildur Sverrisdóttir

María Matthíasdóttir

Dagmál, Andrés og Hildur Sverrisdóttir

Kaupa Í körfu

Hildur Sverrisdóttir var í fyrradag kjörin nýr þingflokksformaður Sjálfstæðis manna með örskömmum fyrirvara þegar Óli Björn Kárason sagði sig frá því. Hún er gestur Dagmála í dag og ræðir starfið, stöðuna og komandi þingvetur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar