Útför Sigurðar Líndal í Dómkirkjunni
Kaupa Í körfu
Útför Sigurðar Líndals, fyrr- verandi prófessors við lagadeild Háskóla Íslands, fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær. Séra Sveinn Valgeirsson jarð- söng og Hallveig Rúnarsdóttir og Kammerkór Dómkirkjunnar sungu við athöfnina. Hrafnhild- ur Marta Guðmundsdóttir og Guðmundur Sigurðsson léku á hljóðfæri. Úr kirkju báru kistuna Sverrir Kristinsson, Jón Sigurðsson, Björn Líndal, Þórhildur Lín- dal, Tómas Hansson, Helga Hansdóttir, Guðmundur Þór Guðmundsson og Jónas B. Guð- mundsson. Sigurður Helgi Líndal fæddist í Reykjavík 2. júlí 1931. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 2. september síðastliðinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir