Opnun Iðnsýningarinnar í Laugardalshöll

Eyþór Árnason

Opnun Iðnsýningarinnar í Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

Uppskerutími í íslenskum iðnaði „Tækifærin eru mörg, það þarf að ráðast í mikla uppbyggingu á húsnæðismarkaði vegna húsnæðisskorts sem blasir við,“ segir Árni Sigurjónsson formaður SI, sem opnaði í gær Iðnaðarsýninguna. Átaks sé þörf í orkumálum og við þróun á grænum lausnum. Sýningin stendur fram á laugardag og er haldin í Laugardalshöllinni. Árni benti einnig á að hugverka- iðnaðurinn hefði farið vaxandi. „Við vorum að fagna fyrsta einhyrningn- um, Kerecis. Það er ákveðinn uppskerutími og við erum að sjá árangur af því mikla starfi sem hefur átt sér stað í nýsköpunar-, rannsóknar- og þróunarmálum. Það eru ekki bara þessi gömlu og góðu fyrirtæki, Össur og Marel, sem er hægt að vísa til núna.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar