Hússtjórnarskóli Reykjavíkur

Jim Smart

Hússtjórnarskóli Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Í höfuðvígi heimilismennta Námsmeyjar í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík telja tíma sínum vel varið í skólanum./EINHVERJUM kann að þykja það skjóta skökku við á jafnréttis- og upplýsingaöld að ungt fólk gefi sér tíma til að læra til verka í heimilisstörfum. Námsmeyjarnar í Hússtjórnarskóla Reykjavíkur eru þó hæstánægðar með sinn hlut og telja tíma sínum vel varið. MYNDATEXTI: Haldið í gamlar hefðir. Námsmeyjar, ásamt frú Margréti, þakka fyrir matinn í lok borðhaldsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar