Sólsetur Álftanesi

Thorgeir Bald

Sólsetur Álftanesi

Kaupa Í körfu

Álftanes Ágústkvöldið var fullt af logandi töfrum kvöldsólarinnar á Álftanesi. Útivistarfólk naut kvöldblíðunnar og reyndi að festa á filmu síðustu geislana sem teygðu sig í gegnum skýin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar