Skaftá skaftárhlaup

Jónas Erlendsson

Skaftá skaftárhlaup

Kaupa Í körfu

Þetta er allt voða ljúft og rólegt eins er,“ segir Ágúst Freyr Bjartmarsson, yfirverkstjóri Vegagerðarinnar í Vík, spurður um stöðu mála vegna hlaupsins í Skaftá. Hann segir útlitið enn gott en að starfsmenn Vegagerðarinnar séu að sjálfsögðu öllu viðbúnir ef vatnsyfirborð tekur að hækka ört að nýju. Rennsli í Skaftá við Sveinstind tók að aukast á mánudagskvöld. Skaftárhlaup hafa komið með nokkuð reglulegu millibili undanfarin 50 ár en íbúar og viðbragðsaðilar kveðast taka stöðunni með ró.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar