Gleðiganga Hinsegin dagar 2023
Kaupa Í körfu
Sól og blíða í velheppnaðri Gleðigöngu Hinsegin dagar náðu hápunkti um helgina þegar Gleðigangan fór fram í blíðskaparveðri á laugardaginn. Gengið var frá Hallgrímskirkju þar sem mikill mannfjöldi kom saman til að fagna hinseginleikanum og kalla eftir jafnrétti, vitundarvakningu og útrýmingu mismununar. Göngunni lauk svo á Skothúsvegi við Hljóm- skálagarðinn þar sem Páll Óskar hélt útitónleika og tryllti lýðinn. Mikið var um að vera í mið- borginni allan laugardaginn í að- draganda og kjölfar hátíðahaldanna og glöddu þá bjartir sólargeislar sérstaklega. Ásmundur Rúnar Gylfason aðstoðaryfirlögregluþjónn segir viðburðina sem haldnir voru á laugardaginn hafa gengið smurt fyrir sig.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir