Eyjólfur Sverrisson - innlit

mbl.is/Irja Gröndal

Eyjólfur Sverrisson - innlit

Kaupa Í körfu

Processed with VSCO with a6 preset Nýverið lögðu Eyjólfur Sverrisson og fjöl- skylda hans lokahönd á endurbætur á hús- inu Teigi austan við Grindavík eftir fimm ár af framkvæmdum. Húsið byggðu langalangafi og -amma Eyjólfs í föðurætt árið 1934 en beinir afkomendur þeirra eru orðnir um 380.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar