Ferðamenn í Reykjavík

Eyþór Árnason

Ferðamenn í Reykjavík

Kaupa Í körfu

hópur af kínverjum stoppaði við Höfða. Þau tóku myndir af því sem fyrir augu bar en ekki síst tóku þau myndir af sjálfum sér. Myndatökur Ferðamenn frá Kína heilluðust af umhverfinu er þeir stoppuðu við Höfða í vikunni, tóku myndir af sjálfum sér og út á sundin blá þar sem skemmtiferðaskip sigldi hjá

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar