Dagmál, Ásthildur og Viktor Heiðdal Andersen

María Matthíasdóttir

Dagmál, Ásthildur og Viktor Heiðdal Andersen

Kaupa Í körfu

Með harðan skráp á skjön við staðalímyndir Vinsældir fegrunaraðgerða hafa farið stigvaxandi síðustu ár, ekki einungis hér á landi heldur í heiminum öllum. Þrátt fyrir þá staðreynd verða einstaklingar sem stunda fegrunaraðgerðir oft fyrir fordómum á förnum vegi vegna útlits síns. Viktor Heiðdal Andersen hjúkrunar- fræðingur ræðir um fegrunar- aðgerðir og fordóma í Dagmál- um dagsins en hvort tveggja þekkir hann vel af eigin raun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar