Jólatré skreytt við Ártúnsbrekku

Jólatré skreytt við Ártúnsbrekku

Kaupa Í körfu

Undirbúningur Nú þegar nóvember er genginn í garð fara margir að huga að jólaverkunum. Þessir vösku menn settu upp stærðarinnar jólatré í Árbænum, vegfarendum vafalaust til gleði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar